Spennuþrungnum leik Stjörnunnar og Keflavíkur var að ljúka rétt í þessu með sigri Keflavíkur.
Stjarnan var með leikinn í sínum höndum þegar lítið var eftir en frábær endasprettur Keflavíkur gerði gæfumuninn. Reggie Dupree kom Keflavík yfir þegar hálf mínúta var eftir með einu körfu sinni í leiknum.
Nánar verður fjallað um leikinn á Körfunni síðar í kvöld.