Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld og einn í 1. deild karla. KR-ingar gerðu góða ferð í Hólminn og unnu þar sinn fyrsta deildarleik í tæp fjögur ár og sigurinn karaktersigur því fyrr í dag kom í ljós að Bandaríkjamaður þeirra röndóttu væri á heimleið og þá var Martin Hermannsson ekki með í kvöld. Haukar burstuðu svo ÍR, Grindavík lagði Val og Stjarnan fann sinn fyrsta sigur. Í 1. deild karla hafði Tindastóll svo betur gegn FSu.
Úrslit kvöldsins
ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Dovydas Strasunskas 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Davíð Páll Hermannsson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Jón Bender, Hákon Hjartarson
Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)
Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Snjólfur Björnsson 0.
KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3, Ólafur Már Ægisson 0, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)
Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.
Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristófer Gíslason 0, Atli Aðalsteinsson 0, Trausti Eiríksson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jakob Árni Ísleifsson
Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)
Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Egill Birgisson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.
Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2, Jens Guðmundsson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Atli Barðason 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Jón Þór Eyþórsson
Áhorfendur: 298
1. deild karla
FSu-Tindastóll 89-100 (25-23, 25-28, 16-33, 23-16)
FSu: Ari Gylfason 29, Collin Anthony Pryor 19/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/4 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 13, Hlynur Hreinsson 8/6 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 5, Arnþór Tryggvason 1, Gísli Gautason 0, Grant Bangs 0, Birkir Víðisson 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0.
Tindastóll: Antoine Proctor 47/10 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 19/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 12, Pétur Rúnar Birgisson 11, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/10 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 3, Helgi Rafn Viggósson 2, Þráinn Gíslason 0, Viðar Ágústsson 0, Þröstur Kárason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Páll Bárðarson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Halldór Geir Jensson