spot_img
HomeFréttirÚrslit: Loks unnu Haukar leik

Úrslit: Loks unnu Haukar leik

Fjórðu umferð í Domino´s deild kvenna lauk í kvöld þar sem Haukar lönduðu sínum fyrsta sigri eftir spennuslag í Schenkerhöllinni. Óhætt að segja að það sé hádramatík í boði á leikjum í Hafnafirði þessi dægrin. Grindavík lagði svo Val, Snæfell rúllaði yfir Njarðvík og í gær hafði Keflavík betur gegn Hamri eins og áður hefur verið greint frá.
 
 
Í Domino´s deild karla mættust svo Skallagrímur og KFÍ þar sem Borgnesingar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu en KFÍ er enn á botninum án stiga ásamt Val og Stjörnunni.
 
Úrslit:
 
Domino´s deild kvenna


Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)

 
Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Gunnar Andrésson
 
 
Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22)
 
Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.
Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Halldór Geir Jensson
 
 
Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23)

Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.
KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Sigurbaldur Frímannsson

Domino´s deild karla

Skallagrímur-KFI 80-77 (22-19, 24-17, 20-28, 14-13)


Skallagrímur: Mychal Green 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 23/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/7 fráköst, Egill Egilsson 5, Davíð Guðmundsson 5, Orri Jónsson 5/5 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 1/4 fráköst, Trausti Eiríksson 1/6 fráköst, Atli Aðalsteinsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.
KFI: Jason Smith 22/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/13 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 15, Ágúst Angantýsson 7/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/11 fráköst, Leó Sigurðsson 5/6 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Jón Kristinn Sævarsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Óskar Kristjánsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson
 
1. deild karla

Augnablik-ÍA 60-99 (12-25, 12-25, 16-25, 20-24)


Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26/14 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Leifur Steinn Árnason 7/11 fráköst, Þorbergur Ólafsson 5, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Sigurður Samik Davidsen 4/11 fráköst, Gunnar Ingi Bjarnason 3/4 fráköst, Hákon Már Bjarnason 2/5 fráköst, Þorsteinn Otti Jónsson 0.
ÍA: Zachary Jamarco Warren 40/6 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Áskell Jónsson 16/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Birkir Guðjónsson 9, Dagur Þórisson 8/6 fráköst, Ómar Örn Helgason 7, Örn Arnarson 7, Þorsteinn Helgason 6, Jón Rúnar Baldvinsson 2, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2, Erlendur Þór Ottesen 2/7 fráköst, Snorri Elmarsson 0, Trausti Freyr Jónsson 0/7 fráköst.
Dómarar: Jón Bender, Johannes Pall Fridriksson
 
 
Fréttir
- Auglýsing -