spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit: Ljónynjurnar lögðu Grindavík í Gryfjunni

Úrslit: Ljónynjurnar lögðu Grindavík í Gryfjunni

Njarðvík lagði granna sína úr Grindavík með 67 stigum gegn 57 fyrr í dag í 1. deild kvenna. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar, aðeins einum sigurleik fyrir aftan Fjölni í 1. sætinu. Bæði Fjölnir og Grindavík eiga þó leik til góða á Njarðvík, en bæði hafa þau leikið 6 á meðan Njarðvík hefur spilað 7 leiki.

Staðan í deildinni

Tölfræði leiks:

Njarðvík-Grindavík 67-57 (17-16, 17-17, 13-11, 20-13)

Njarðvík: Kamilla Sól Viktorsdóttir 27, Vilborg Jónsdóttir 14/8 fráköst, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 11/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 7/9 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst, Eva María Lúðvíksdóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 1, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir 0, Helena Rafnsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Þuríður Birna Björnsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0.

Grindavík: Hrund Skúladóttir 27/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 22/10 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 6/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 2, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 0/4 fráköst, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 0, Sædís Gunnarsdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0/5 fráköst.

Dómarar: Helgi Jónsson, Stefán Kristinsson

Fréttir
- Auglýsing -