Subway deild karla rúllaði af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Njarðvík lagði Íslandsmeistara Þórs nokkuð örugglega í Njarðtaksgryfjunni, Keflavík vann Vestra eftir tvíframlengdan leik, KR lagði Breiðablik eftir eina framlengingu á Meistaravöllum og í MGH
Hérna er spá fyrir Subway deildina 2021-22
Hérna er tölfræði leikja kvöldsins
Leikir dagsins
Subway deild karla
Njarðvík 107 – 82 Þór
Vestri 99 – 101 Keflavík(2 OT)
KR 128 – 117 Breiðablik (1 OT)
Stjarnan 113 – 102 ÍR (1 OT)