Fjórir leikir fóru fram í 13. umferð Dominos deildar karla í kvöld.
Stjarnan kjöldróg ÍR í Hellinum, Þór lagði Val, Keflavík bar sigurorð af Grindavík og í Hafnarfirði unnu heimamenn í Haukum Íslandsmeistara KR.
Þá var einn leikur í fyrstu deild karla.
Breiðablik lagði Álftanes í Smáranum og er nú jafnt bæði Hetti og Hamar í efsta sæti deildarinnar.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
ÍR 75 – 93 Stjarnan
Þór 87 – 70 Valur
Haukar 83 – 75 KR
Keflavík 80 – 60 Grindavík
Fyrsta deild karla:
Breiðablik 107 – 95 Álftanes