spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Þór, Snæfell , Keflavík og Grindavík með sigur

Úrslit kvöldsins: Þór, Snæfell , Keflavík og Grindavík með sigur

 Fjórir leikir voru háðir í Dominosdeild karla í kvöld. Þórsarar úr Þorlákshöfninni gerðu góða ferð vestur og unnu heimamenn í KFÍ nokkuð auðveldlega 84:128  Í Grafarvoginum voru það Hólmarar sem heimsóttu Fjölnismenn og svo fór að gestirnir hirtu stigin tvo í boði þar með 95:102 sigri. Keflvíkingar sigldu sigri í land á lokasprettinum gegn Tindastól fyrir norðan. Lokastaðan á Sauðárkróki var 84:92  Í Borganesi mættu meistarar Grindavíkur og áttu kappi við heimamenn í Skallagrím , lokastaðan þar 86:93. 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

KFÍ-Þór Þ. 84-128 (25-32, 15-36, 19-29, 25-31)

KFÍ: Kristján Pétur Andrésson 24, Mirko Stefán Virijevic 15/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 13, Momcilo Latinovic 10, Pance Ilievski 7, Leó Sigurðsson 6, Haukur Hreinsson 4, Óskar Kristjánsson 3/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 2/4 fráköst, Hákon Ari Halldórsson 0. 

Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 25/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 19/9 fráköst, Darri Hilmarsson 18/5 stolnir, Guðmundur Jónsson 17/8 fráköst, Robert Diggs 14/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13, Darrell Flake 11/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4. 

Fjölnir-Snæfell 95-102 (21-28, 19-21, 26-23, 29-30)

Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 27/7 fráköst, Jón Sverrisson 20/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 19/5 stoðsendingar/5 stolnir, Tómas Heiðar Tómasson 14/4 fráköst/12 stoðsendingar, Árni Ragnarsson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Albert Guðlaugsson 0, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Leifur Arason 0, Gunnar Ólafsson 0, Elvar Sigurðsson 0. 

Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 32/5 fráköst, Asim McQueen 25/13 fráköst, Jay Threatt 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Torfason 16, Sveinn Arnar Davidsson 8/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 2/10 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 2, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. 

Tindastóll-Keflavík 84-92 (25-30, 20-18, 22-19, 17-25)

Tindastóll: George Valentine 16/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Freyr Margeirsson 13, Helgi Rafn Viggósson 10, Drew Gibson 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Friðrik Hreinsson 6, Svavar Atli Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0. 

Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Michael Craion 21/17 fráköst, Valur Orri Valsson 18, Magnús Þór Gunnarsson 14/5 stoðsendingar, Kevin Giltner 12, Andri Daníelsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0. 

Skallagrímur-Grindavík 86-93 (27-29, 27-21, 16-13, 16-30)

Skallagrímur: Haminn Quaintance 23/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 21/8 fráköst, Carlos Medlock 17/4 fráköst, Orri Jónsson 9/5 stoðsendingar, Sigmar Egilsson 9/4 fráköst, Trausti Eiríksson 5/6 fráköst/3 varin skot, Davíð Ásgeirsson 2, Atli Aðalsteinsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Davíð Guðmundsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Andrés Kristjánsson 0. 

Grindavík: Samuel Zeglinski 25/10 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 12/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Davíð Ingi Bustion 6, Ómar Örn Sævarsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0. 

Þá fór einn leikur fram í 1. deild karla í kvöld þar sem Höttur átti ekki í teljandi vandræðum með Reyni Sandgerði:

Höttur-Reynir S. 104-60 (30-9, 28-12, 18-18, 28-21)

Höttur: Austin Magnus Bracey 26/6 fráköst, Frisco Sandidge 25/11 fráköst, Andrés Kristleifsson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 15/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 6, Viðar Örn Hafsteinsson 6/7 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 5, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4/5 fráköst, Frosti Sigurdsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Ásmundur H. Magnússon 0. 

Reynir S.: Elvar Þór Sigurjónsson 20, Eðvald Freyr Ómarsson 16, Ólafur Geir Jónsson 8/10 fráköst, Hinrik Albertsson 6, Hlynur Jónsson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 2, Ragnar Ólafsson 2, Bjarni Freyr Rúnarsson 2/5 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 0, Eyþór Pétursson 0, Halldór Theódórsson 0.

 
Mynd: Skjámynd úr beinni útsendingu frá leik Snæfells og Fjölnismanna 
Fréttir
- Auglýsing -