spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: KR skellti Val og Keflavík endurheimti toppsætið

Úrslit kvöldsins: KR skellti Val og Keflavík endurheimti toppsætið

Tólftu umferð í Iceland Express deild kvenna lauk í kvöld þar sem Fjölnir sendi Hamar á botn deildarinnar, Keflavík endurheimti toppsætið og KR skellti Val í Reykjavíkurrimmu liðanna.
Úrslit kvöldsins:
 
Fjölnir 88-85 Hamar
Valur 53-68 KR
Keflavík 73-62 Haukar
 
Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)
 
Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Bergdís Ragnarsdóttir 0/7 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0.
 
Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.
 
Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Davíð Tómas Tómasson
 
 
Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)
 
Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Signý Hermannsdóttir 0/4 fráköst.
 
KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0.
 
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Ágúst Jensson
 
 
Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)
 
Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Hrund Jóhannsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Sigrún Albertsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
 
Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Sara Pálmadóttir 0/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0.
 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Steinar Orri Sigurdsson
 
Staðan í deildinni
1.  (1) Keflavík 12 10 2 20 985/860 82.1/71.7 6/0 4/2 89.7/70.0 74.5/73.3 4/1 9/1 1 6 -1 0/0
2.  (-1) Njarðvík 12 9 3 18 1027/897 85.6/74.8 4/2 5/1 85.8/73.3 85.3/76.2 4/1 8/2 4 2 3 1/0
3.  KR 12 8 4 16 932/837 77.7/69.8 4/2 4/2 79.5/70.3 75.8/69.2 3/2 6/4 2 1 1 1/1
4.  Haukar 12 6 6 12 894/883 74.5/73.6 2/4 4/2 73.2/75.3 75.8/71.8 3/2 6/4 -2 -1 -1 0/3
5.  Snæfell 12 6 6 12 818/843 68.2/70.3 5/1 1/4 79.0/70.7 57.3/69.8 3/2 5/5 -1 -1 1 4/1
6.  Valur 12 4 8 8
Fréttir
- Auglýsing -