Í kvöld fóru fram þrír leikir í 12. umferð í Domino´s deild karla og lokaleikurinn í 8-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna. Valskonur komust þá síðastar inn í undanúrslitin og verða þá í pottinum með Keflavík, Snæfell og Hamri þegar dregið verður til undanúrslita. KFÍ átti magnaða helgi hér fyrir sunnan, fara heim til Ísafjarðar með fjögur stig í farteskinu eftir sigur í Borgarnesi í kvöld.
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
KR-Fjölnir 98-87 (27-20, 24-20, 25-22, 22-25)
KR: Brynjar Þór Björnsson 23/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 19/4 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 18/4 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 15/10 fráköst, Kristófer Acox 11/6 fráköst/3 varin skot, Darshawn McClellan 8/16 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 4, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Jón Orri Kristjánsson 0.
Fjölnir: Christopher Smith 24/21 fráköst/4 varin skot, Tómas Heiðar Tómasson 18/4 fráköst, Isacc Deshon Miles 13, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/11 fráköst, Gunnar Ólafsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Daníel Freyr Friðriksson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Smári Hrafnsson 0.
Stjarnan-Tindastóll 101-84 (26-25, 33-17, 22-25, 20-17)
Stjarnan: Jarrid Frye 20/4 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 15/10 fráköst, Brian Mills 13/6 fráköst/3 varin skot, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Sæmundur Valdimarsson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.
Tindastóll: George Valentine 23/11 fráköst, Drew Gibson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 12/9 fráköst/5 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Svavar Atli Birgisson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 2, Ingimar Jónsson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
Skallagrímur-KFÍ 96-101 (23-26, 22-23, 23-33, 28-19)
Skallagrímur: Carlos Medlock 36/8 fráköst, Haminn Quaintance 20/18 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 18, Davíð Ásgeirsson 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 6, Trausti Eiríksson 4/9 fráköst/3 varin skot, Birgir Þór Sverrisson 2, Elfar Már Ólafsson 0, Orri Jónsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
KFÍ: Damier Erik Pitts 30/5 fráköst/11 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 19/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 17/5 fráköst/3 varin skot, Mirko Stefán Virijevic 15/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 10/5 fráköst, Samuel Toluwase 4, Hlynur Hreinsson 3, Stefán Diegó Garcia 3, Leó Sigurðsson 0, Óskar Kristjánsson 0.
Úrslit kvöldsins í 8-liða úrslitum Poweradebikar kvenna
Grindavík-Valur 70-78 (21-26, 19-14, 13-23, 17-15)
Grindavík: Crystal Smith 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 14/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 12/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0.
Valur: Jaleesa Butler 35/13 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, María Björnsdóttir 0.
Mynd/ [email protected] – Frá viðureign KR og Fjölnis í DHL Höllinni í kvöld.