spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins: KR lagði Keflavík - Höttur og Álftanes með sterka útisigra

Úrslit kvöldsins: KR lagði Keflavík – Höttur og Álftanes með sterka útisigra

Sjöunda umferð Dominos deildar karla klárðist í kvöld með þremur leikjum.

ÍR lagði Fjölni í Hellinum, Njarðvík kjöldróg Þór Akureyri heima í Njarðtaks-Gryfjunni og í Blue Höllinni í Keflavík töpuðu heimamenn sínum fyrsta leik í vetur gegn Íslandsmeisturum KR.

Staðan í Dominos deildinni

Þá voru einnig tveir leikir í fyrstu deild karla.

Höttur lagði heimamenn á Selfossi og í Stykkishólmi vann Álftnes heimamenn í Snæfell.

Staðan í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

ÍR 92 – 80 Fjölnir

Njarðvík 113 – 52 Þór Akureyri

Keflavík 66 – 67 KR

Fyrsta deild karla:

Selfoss 75 – 83 Höttur

Snæfell 70 – 77 Álftanes

Fréttir
- Auglýsing -