Þrír leikir fór fram í 21. umferð Dominos deildar kvenna í kvöld.
Valur kjöldróg Skallagrím í Origo Höllinni, Breiðablik vann Grindavík í Smáranum og í DHL Höllinni höfðu heimakonur í KR betur gegn Haukum.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild kvenna:
Valur 107 – 41 Skallagrímur
Breiðablik 89 – 68 Grindavík
KR 75 – 72 Haukar