Úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna rúllaði af stað í kvöld með einum leik.
Aþena lagði KR nokkuð örugglega í Austurbergi, 90-63.
Þá átti fyrsti leikur Snæfells og Tindastóls einnig að fara fram, en vegna færðar var honum frestað til morguns.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslit.
Dagskrá úrslitakeppni 1. deildar kvenna
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild kvenna
Snæfell Tindastóll – Leik frestað til morguns
Staðan er 0-0
Aþena leiðir einvígið 1-0