Njarðvík lagði Tindastól í Ljónagryfjunni í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla, 109-78.
Fyrir leikinn hafði Tindastóll unnið fyrstu tvo leikina og geta þeir því með sigri í næsta leik komandi laugardag tryggt sig áfram í úrslitin með sigri í Síkinu.
Úrslit kvöldsins
Undanúrslit – Subway deild karla
Njarðvík 109 – 78 Tindastóll
(Tindastóll leiðir einvígið 2-1)
Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20, Dedrick Deon Basile 18/7 stoðsendingar, Lisandro Rasio 13, Mario Matasovic 13/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Maciek Stanislav Baginski 13, Nicolas Richotti 9, Jose Ignacio Martin Monzon 9/6 fráköst, Logi Gunnarsson 9, Jan Baginski 3, Ólafur Helgi Jónsson 2/4 fráköst, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.
Tindastóll: Antonio Keyshawn Woods 16, Ragnar Ágústsson 13/6 fráköst, Davis Geks 11, Sigtryggur Arnar Björnsson 10, Taiwo Hassan Badmus 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Adomas Drungilas 6/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Örvar Freyr Harðarson 0, Orri Svavarsson 0, Axel Kárason 0.