Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.
Hamar lagði Fjölni heima í Hveragerði og hafa því tekið 2-1 forystu í einvíginu. Þá vann Skallagrímur lið Sindra á Höfn og einvígið þar með 3-0, en þeir mæta sigurvegara viðureignar Hamars og Fjölnis í úrslitum.

Vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit.
Úrslit kvöldsins
Undanúrslit – Fyrsta deild karla
Hamar 99 – 82 Fjölnir
(Hamar leiðir einvígið 2-1)
Hamar: Jose Medina Aldana 24/7 stoðsendingar, Brendan Paul Howard 23/7 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 14/16 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elías Bjarki Pálsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 9/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Egill Þór Friðriksson 2, Daníel Sigmar Kristjánsson 2, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Haukur Davíðsson 0, Baldur Freyr Valgeirsson 0.
Fjölnir: Viktor Máni Steffensen 16, Simon Fransis 12/5 fráköst, Ísak Örn Baldursson 11, Rafn Kristján Kristjánsson 10/8 fráköst, Lewis Junior Diankulu 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 6, Karl Ísak Birgisson 6/4 fráköst, Hilmir Arnarson 5, Brynjar Kári Gunnarsson 5, Guðmundur Aron Jóhannesson 2, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Petar Peric 0.
Sindri 72 – 74 Skallagrímur
(Skallagrímur vann einvígið 3-0)
Sindri: Rimantas Daunys 22/7 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 12, Ismael Herrero Gonzalez 11, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 10, Tyler Emmanuel Stewart 7/6 fráköst, Ebrima Jassey Demba 5/9 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 5/6 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 0, Sigurður Guðni Hallsson 0, Kacper Kespo 0, Guillermo Sanchez Daza 0, Hilmar Óli Jóhannsson 0.
Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 24/9 fráköst/7 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 20/6 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 10/7 fráköst, Marino Þór Pálmason 6/4 fráköst, Orri Jónsson 6, David Gudmundsson 3, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Almar Orn Bjornsson 2, Almar Orri Kristinsson 0, Bjartur Daði Einarsson 0, Benjamín Karl Styrmisson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.