Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.
Breiðablik lagði Stjörnuna nokkuð örugglega í Smáranum og í Origo Höllinni vann Keflavík Íslandsmeistara Vals nokkuð þægilega.
Úrslit kvöldsins
Subway deild karla
Breiðablik 101 – 90 Stjarnan
Breiðablik: Everage Lee Richardson 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Jeremy Herbert Smith 20/7 fráköst, Danero Thomas 14/5 fráköst, Julio Calver De Assis Afonso 12/5 fráköst, Sigurður Pétursson 11/10 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 8, Clayton Riggs Ladine 6, Sölvi Ólason 3, Arnar Freyr Tandrason 0, Hjalti Steinn Jóhannsson 0, Veigar Elí Grétarsson 0, Aron Elvar Dagsson 0.
Stjarnan: Robert Eugene Turner III 40/8 fráköst, Julius Jucikas 17/6 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 11/11 fráköst, Adama Kasper Darbo 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kristján Fannar Ingólfsson 5, Júlíus Orri Ágústsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Friðrik Anton Jónsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Ásmundur Múli Ármannsson 0.
Valur 75 – 100 Keflavík
Valur: Kári Jónsson 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ozren Pavlovic 14/5 fráköst, Pablo Cesar Bertone 12, Frank Aron Booker 10/4 fráköst, Callum Reese Lawson 10/7 stoðsendingar, Kristófer Acox 9/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Þorgrímur Starri Halldórsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Ástþór Atli Svalason 0.
Keflavík: Dominykas Milka 22/10 fráköst, Eric Ayala 16/11 fráköst, Igor Maric 14/5 fráköst, Jaka Brodnik 13/5 fráköst, Horður Axel Vilhjalmsson 11/11 stoðsendingar, David Okeke 11/7 fráköst, Valur Orri Valsson 5/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 4, Ólafur Ingi Styrmisson 2, Arnór Sveinsson 2, Magnús Pétursson 0, Nikola Orelj 0.