Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í dag.
Fjölnir lagði Breiðablik með tíu stigum í Dalhúsum, 91-81. Eftir leikinn er Fjölnir í efsta sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Breiðablik er í 7. sætinu með 2 stig.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna
Fjölnir 91 – 81 Breiðablik
Fjölnir: Aliyah Daija Mazyck 40/14 fráköst/5 stolnir, Sanja Orozovic 29/6 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 11/13 fráköst, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 7/6 fráköst, Margret Osk Einarsdottir 2/7 fráköst/6 stoðsendingar, Emma Hrönn Hákonardóttir 2/6 fráköst, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 0, Heiður Karlsdóttir 0, Stefanía Tera Hansen 0, Sigrún María Birgisdóttir 0, Stefania Osk Olafsdottir 0, Bergdís Anna Magnúsdóttir 0.
Breiðablik: Michaela Lynn Kelly 21/12 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 16/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 16, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/11 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 10/7 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 6/4 fráköst, Sara Dagný Þórðardóttir 0, Guðrún Heiða Hjaltadóttir 0, Selma Pedersen Kjartansdóttir 0, Elin Lara Reynisdottir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0.