Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.
Grindavík lagði Hauka í Ólafssal, Keflavík hafði betur gegn Snæfell í Blue höllinni, Þór vann Blika í Smáranum og í Origo höllinni höfðu Íslandsmeistarar Vals betur gegn Fjölni.
Úrslit kvöldsins
Subway deild kvenna