spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildunum

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildunum

Fimm leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Í fyrstu deild karla hafði Sindri betur gegn KV á Meistaravöllum, ÍA lagði Snæfell með minnsta mun mögulegum í Stykkishómi, Þór Akureyri vann Skallagrím í Borgarnesi og í Umhyggjuhöllinni bar Fjölnir sigurorð af KFG.

Tölfræði leikja

Staðan í deildinni

Í fyrstu deild kvenna lagði topplið Ármanns lið Selfoss í Laugardalshöllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

KV 74 – 86 Sindri

Snæfell 85 – 86 ÍA

Skallagrímur 82 – 92 Þór Akureyri

KFG 89 – 95 Fjölnir

Fyrsta deild kvenna

Ármann 86 – 54 Selfoss

Ármann: Alarie Mayze 22/9 fráköst, Carlotta Ellenrieder 17/11 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 14/10 fráköst/15 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 13/11 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 9/7 fráköst, Brynja Benediktsdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 4/7 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 2, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Sóley Anna Myer 0.


Selfoss: Eva Run Dagsdottir 18, Valdís Una Guðmannsdóttir 17, Donasja Terre Scott 10/10 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 3, Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir 2, Perla María Karlsdóttir 2, Eva Margrét Þráinsdóttir 2, Diljá Salka Ólafsdóttir 0, Kolbrún Katla Halldórsdóttir 0, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Anna Katrín Víðisdóttir 0, Þóra Auðunsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -