Átta leikir voru á dagskrá fyrstu deilda karla og kvenna í kvöld.
Sex leikir voru á dagskrá fyrstu deildar karla. Selfoss vann KV með minnsta mun mögulegum, ÍA hafði betur gegn grönnum sínum í Skallagrími, Snæfell lagði Sindra á Höfn, Þór vann KFG á Akureyri, Hamar hafði betur gegn Fjölni í Grafarvogi og í Laugardalshöllinni unnu heimamenn í Ármann lið Breiðabliks.
Þá voru tveir leikir í fyrstu deild kvenna. KR kjöldró Fjölni í Dalhúsum og Ármann vann b lið Keflavíkur örugglega í Laugardalshöllinni.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Selfoss 96 – 95 KV
ÍA 104 – 88 Skallagrímur
Sindri 79 – 85 Snæfell
Þór Akureyri 112 – 94 KFG
Fjölnir 88 – 92 Hamar
Ármann 87 – 77 Breiðablik
Fyrsta deild kvenna
Fjölnir 65 – 104 KR
Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3, Vilborg Júlíana Steinsdóttir 0.
KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst, Helena Haraldsdottir 0, Embla Guðlaug Jóhannesdóttir 0, Kolfinna Margrét Briem 0.
Ármann 110 – 60 Keflavík b
Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2, Auður Hreinsdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0.
Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2, Bjork Karlsdottir 0, Sóldís Lilja Þorkelsdóttir 0.