Sex leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Þróttur lagði Ármann í Reykjavík, Sindri hafði betur gegn ÍA á Akranesi, í Dalhúsum bar Fjölnir sigurorð af Þór, Skallagrímur vann Hrunamenn í Borgarnesi, ÍR lagði Snæfell í Skógarseli og á Meistaravöllum kjöldró KR lið Selfoss.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Skallagrímur 89 – 83 Hrunamenn