Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Tveir leikjum kvöldsins var frestað vegna heimsfaraldurs Covid, leik ÍA gegn Skallagrím og Hauka gegn Álftanesi, en þeir leikir verða settir á dagskrá aftur við fyrsta tækifæri.
Fjölnir lagði Hamar í Dalhúsum, Höttur vann Sindra á Höfn í Hornafirði og á Flúðum báru heimamenn í Hrunamönnum sigurorð af Selfoss.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Fjölnir 109 – 77 Hamar
Sindri 96 – 100 Höttur
Hrunamenn 91 – 71 Selfoss