spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Álftnesingar lögðu Hamar í miklum spennuleik, 98-94.

Segja má að um hafi verið að ræða toppslag í deildinni, þar sem að Álftnesingar eru í efsta sætinu með tíu sigra og eitt tap eftir fyrstu ellefu leikina á meðan að Hamar er í þriðja sætinu með sex sigra og þrjú töp eftir níu leiki.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Álftanes 98 – 94 Hamar

Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 36, Dino Stipcic 22/8 fráköst, Srdan Stojanovic 14/5 fráköst, Dúi Þór Jónsson 14/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6/7 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 4/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 1, Ragnar Jósef Ragnarsson 1, Sveinbjörn Fróði Magnússon 0, Magnús Helgi Lúðvíksson 0, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Steinar Snær Guðmundsson 0.


Hamar: Jose Medina Aldana 33/7 stoðsendingar, Elías Bjarki Pálsson 21, Ragnar Agust Nathanaelsson 12/19 fráköst/3 varin skot, Mirza Sarajlija 10/6 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 8, Daði Berg Grétarsson 7/5 fráköst, Alfonso Birgir Söruson Gomez 3, Haukur Davíðsson 0, Daníel Sigmar Kristjánsson 0, Baldur Freyr Valgeirsson 0, Halldór Benjamín Halldórsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -