spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í kvöld í fyrstu deild karla.

Höttur lagði Hamar nokkuð örugglega á Egilsstöðum, 119-63.

Eftir leikinn er Höttur í efsta sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að Hamar er í 9. sætinu með 6 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla

Höttur 119 – 63 Hamar

Tölfræði

Höttur: Adam Eiður Ásgeirsson 25/6 fráköst, Arturo Fernandez Rodriguez 20, Timothy Guers 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigmar Hákonarson 14, Brynjar Snaer Gretarsson 12/6 fráköst, Matej Karlovic 12/5 fráköst/8 stoðsendingar, Juan Luis Navarro 10/16 fráköst/7 stoðsendingar, David Guardia Ramos 5/4 fráköst, Sigurjón Trausti G. Hjarðar 2/6 fráköst, Andri Hrannar Magnússon 0, Heikir Ingi Hafliðason 0, Jóhann Gunnar Einarsson 0.


Hamar: Dareial Corrione Franklin 21/8 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Maciek Klimaszewski 19/5 fráköst, Haukur Davíðsson 11/5 fráköst, Sigurður Dagur Hjaltason 8, Baldur Freyr Valgeirsson 2/4 fráköst, Daníel Sigmar Kristjánsson 2.

Fréttir
- Auglýsing -