spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Fjölnir lagði Selfoss í Vallaskóla, 81-91.

Eftir leikinn er Fjölnir í 4.-5. sæti deildarinnar með 16 stig líkt og Sindri á meðan að Selfoss er í 6. sætinu með 14 stig.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrstu deild karla

Selfoss 81 – 91 Fjölnir

Selfoss: Gerald Robinson 25/11 fráköst, Austin Magnus Bracey 19, Gasper Rojko 17/14 fráköst, Ísar Freyr Jónasson 11, Vito Smojver 7/4 fráköst, Óli Gunnar Gestsson 2, Birkir Hrafn Eyþórsson 0, Styrmir Jónasson 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0.


Fjölnir: Dwayne Ross Foreman Jr. 29/5 fráköst/7 stolnir, Daníel Ágúst Halldórsson 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Karl Ísak Birgisson 12, Hilmir Arnarson 7, Rafn Kristján Kristjánsson 4, Mirza Sarajlija 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 2/5 fráköst, Fannar Elí Hafþórsson 0, Ísak Örn Baldursson 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.

Fréttir
- Auglýsing -