Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í dag.
KV lagði KFG í spennuleik á Meistaravöllum. Með sigrinum náði KV að tryggja sér í hið minnsta 9. sæti deildarinnar og verða þeir því með í úrslitakeppni deildarinnar sem rúllar af stað eftir bikarvikuna.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
KV 101 – 97 KFG
KV: Lars Erik Bragason 27/5 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 18/9 fráköst, Illugi Steingrímsson 16/5 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 12, Þorgeir Kristinn Blöndal 10, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 9/10 fráköst/10 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 5/6 stoðsendingar, Tristan Ari Bang Margeirsson 2, Benedikt Lárusson 2/5 stoðsendingar, Guðni Páll Jóelsson 0, Gunnar Steinþórsson 0.
KFG: Björn Skúli Birnisson 38/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jakob Kári Leifsson 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Fannar Ingólfsson 18/5 fráköst, Viktor Jónas Lúðvíksson 11/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 5, Óskar Már Jóhannsson 5, Atli Hrafn Hjartarson 2, Jóhann Birkir Eyjólfsson 0, Viktor Máni Ólafsson 0, Aron Kristian Jónasson 0.