Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
KR lagði ungmennalið Stjörnunnar nokkuð örugglega í Umhyggjuhöllinni.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Stjarnan u 51 – 90 KR
Stjarnan u: Sigrún Sól Brjánsdóttir 21/5 fráköst, Hugrún Þorbjarnardóttir 8, Ólöf María Bergvinsdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 5, Ninja Kristín Logadóttir 3, Þórkatla Rún Einarsdóttir 3, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 3/6 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 1/9 fráköst.
KR: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/12 fráköst/5 stolnir, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Anna María Magnúsdóttir 12/6 fráköst, Ugne Kucinskaite 10/8 fráköst, Arndís Rut Matthíasardóttir 8/4 fráköst, Helena Haraldsdottir 6, Klara Blöndal 3, Embla Guðlaug Jóhannesdóttir 3, Lea Gunnarsdóttir 3, Kristrún Edda Kjartansdóttir 2, Kaja Gunnarsdóttir 0, Anna Margrét Hermannsdóttir 0/6 fráköst.