Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.
KFG hafði betur gegn Ármanni í Laugardalshöllinni, 105-107.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
Ármann 105 – 107 KFG
Ármann: Arnaldur Grímsson 31/9 fráköst, Frosti Valgarðsson 16/10 fráköst, Jaxson Schuler Baker 15/4 fráköst, Kristófer Breki Björgvinsson 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Adama Kasper Darboe 14/11 fráköst/12 stoðsendingar, Kári Kaldal 6, Frank Gerritsen 3, Cedrick Taylor Bowen 3/4 fráköst, Magnús Dagur Svansson 2, Valur Kári Eiðsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Þorkell Jónsson 0.
KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 30/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jakob Kári Leifsson 25/4 fráköst/7 stoðsendingar, Viktor Jónas Lúðvíksson 20/10 fráköst, Björn Skúli Birnisson 16/7 stoðsendingar, Óskar Már Jóhannsson 7, Pétur Goði Reimarsson 3, Atli Hrafn Hjartarson 2, Aron Kristian Jónasson 2, Ásmundur Múli Ármannsson 2, Haukur Steinn Pétursson 0, Benedikt Björgvinsson 0.