spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Í fyrstu deild karla lagði topplið Ármanns lið Snæfells í Laugardalshöllinni.

Staðan í fyrstu deild karla

Í fyrstu deild kvenna hafði KR betur gegn ÍR í Skógarseli og í Umhyggjuhöllinni vann ungmennalið Stjörnunnar lið Selfoss.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Ármann 90 – 84 Snæfell

Ármann: Jaxson Schuler Baker 17/7 fráköst, Kristófer Breki Björgvinsson 16, Arnaldur Grímsson 15/9 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 11/4 fráköst, Frosti Valgarðsson 10, Adama Kasper Darboe 10/13 fráköst/8 stoðsendingar, Kári Kaldal 7, Frank Gerritsen 4, Magnús Dagur Svansson 0, Valur Kári Eiðsson 0, Þorkell Jónsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.


Snæfell: Alejandro Rubiera Raposo 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Khalyl Jevon Waters 20/14 fráköst, Juan Luis Navarro 19/8 fráköst, Matt Treacy 15/9 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Eyþór Lár Bárðarson 3/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 0, Sturla Böðvarsson 0, Gunnar Guðmundsson 0.

Fyrsta deild kvenna

ÍR 63 – 88 KR

Tölfræði leiks

Stjarnan u 67 – 64 Selfoss

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -