spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Ármann hafði betur gegn Skallagrími í Borgarnesi, Þór vann Selfoss á Akureyri og á Akranesi unnu heimamenn í ÍA lið Sindra.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Skallagrímur 88 – 98 Ármann

Skallagrímur: Steven Luke Moyer 41/7 fráköst/10 stoðsendingar, Jure Boban 20, Magnús Engill Valgeirsson 10/6 fráköst, Hilmir Hallgrímsson 6/7 fráköst, Orri Jónsson 5/4 fráköst, Eiríkur Frímann Jónsson 4, Benjamín Karl Styrmisson 2, Bjartur Daði Einarsson 0, Sigurður Darri Pétursson 0, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0, Sævar Alexander Pálmason 0/4 fráköst.


Ármann: Jaxson Schuler Baker 25/11 fráköst/3 varin skot, Arnaldur Grímsson 18/8 fráköst, Kristófer Breki Björgvinsson 16/5 fráköst, Adama Kasper Darboe 14/6 fráköst, Frosti Valgarðsson 13/4 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9/8 fráköst/8 stoðsendingar, Magnús Dagur Svansson 3, Oddur Birnir Pétursson 0, Þorkell Jónsson 0, Frank Gerritsen 0, Kári Kaldal 0.

Þór Akureyri 87 – 71 Selfoss

Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 30/12 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 18/11 fráköst/8 stoðsendingar, Andrius Globys 13/16 fráköst, Smári Jónsson 11/4 fráköst, Andri Már Jóhannesson 11, Orri Már Svavarsson 4, Páll Nóel Hjálmarsson 0, Veigar Örn Svavarsson 0/7 fráköst, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 0, Pétur Áki Stefánsson 0, Dagur Vilhelm Ragnarsson 0.


Selfoss: Vojtéch Novák 24/10 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 12/5 fráköst, Birkir Máni Sigurðarson 9, Ari Hrannar Bjarmason 9/5 fráköst, Arnór Bjarki Eyþórsson 7, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 5/8 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 4, Gísli Steinn Hjaltason 1, Sigurður Darri Magnússon 0, Fróði Larsen Bentsson 0, Tristan Máni Morthens 0, Óðinn Freyr Árnason 0.

ÍA 87 – 80 Sindri

ÍA: Kristófer Már Gíslason 20/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kinyon Hodges 17/7 fráköst, Victor Bafutto 15/10 fráköst, Srdan Stojanovic 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lucien Thomas Christofis 9, Júlíus Duranona 7, Styrmir Jónasson 5, Aron Elvar Dagsson 5, Jóel Duranona 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.


Sindri: Donovan Fields 18/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Gísli Þórarinn Hallsson 17/5 fráköst, Benjamin Lopez 13/5 fráköst, Francois Matip 12/5 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8, Pau Truno Soms 7, Milorad Sedlarevic 5/5 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 0, Hringur Karlsson 0, Hilmar Óli Jóhannsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -