Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Ármann lagði ÍR nokkuð örugglega í Laugardalshöllinni.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Ármann 94 – 63 ÍR
Ármann: Alarie Mayze 32/10 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 27/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 15/10 fráköst/7 stoðsendingar, Carlotta Ellenrieder 12/18 fráköst/6 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 3, Helga Sóley Heiðarsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Dagný Lind Stefánsdóttir 0, Sigríður Ása Ágústsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0.
ÍR: Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 21, Victoría Lind Kolbrúnardóttir 12/8 fráköst, Stefania Tera Hansen 7/6 fráköst, Maria Magdalena Kolyandrova 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir 5, Heiða Sól Clausen Jónsdóttir 4/4 fráköst, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 3, Gréta Hjaltadóttir 3, Embla Ósk Sigurðardóttir 1, Anita Kristin Jonsdottir 1, Berglind Sigmarsdóttir 0, Veronika Ásgeirsdóttir 0.
Mynd / Ármann FB, Grétar Már Axelsson