Sex leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
KR hafði betur gegn ÍA eftir framlengdan leik á Meistaravöllum, Ármann lagði Skallagrím í Borgarnesi, ÍR hafði betur gegn heimamönnum á Selfossi, Fjölnir vann Hrunamenn á Flúðum, Þór lagði Sindra á Höfn og í Njarðvík bar Þróttur sigurorð af Snæfell.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
KR 85 – 81 ÍA
Skallagrímur 82 – 87 Ármann
Selfoss 89 – 97 ÍR
Hrunamenn 90 – 120 Fjölnir
Sindri 89 – 98 Þór
Þróttur 76 – 68 Snæfell