Sex leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Skallagrímur lagði ÍA á Akranesi, Fjölnir hafði betur gegn Selfoss í Dalhúsum, Snæfell lagði Hrunamenn í Stykkishólmi, Sindri vann Þrótt á Höfn í Hornafirði, Þór bar sigurorð af Ármann á Akureyri og í Skógarseli lagði KR heimamenn í ÍR.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
ÍA 94 – 101 Skallagrímur
Fjölnir 95 – 79 Selfoss
Snæfell 108 – 93 Hrunamenn
Sindri 92 – 84 Þróttur
Þór 94 – 87 Ármann
ÍR 76 – 82 KR