spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit kvöldsins í fyrstu deild kvenna

Úrslit kvöldsins í fyrstu deild kvenna

Einn leikur fórr fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Hamar/Þór lagði Stjörnuna nokkuð örugglega í MGH, 49-79.

Tölfræði leiks

Eftir leikinn er Hamar/Þór í 5.-6. sæti deildarinnar með 10 stig líkt og Aþena á meðan að Stjarnan er leik fyrir aftan, í 7.-8. sætinu með 8 stig líkt og Snæfell.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Stjarnan 49 – 79 Hamar/Þór

Fréttir
- Auglýsing -