Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Álftanes lagði ÍA á Akranesi, Fjölnir vann Hrunamenn í Dalhúsum og á Höfn unnu heimamenn í Sindra lið Selfoss.
Fjórða leik kvöldsins, viðureign Hattar og Hamars á Egilsstöðum, var frestað.

Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
ÍA 72 – 98 Álftanes
Fjölnir 100 – 90 Hrunamenn
Sindri 93 – 74 Selfoss
Höttur Hamar – Frestað