Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
ÍA lagði Þór á Akureyri, Skallagrímur vann Sindra með minnsta mun mögulegum, Fjölnir hafði betur gegn Ármann og Selfoss bar sigurorð af Hrunamönnum.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
Þór 67 – 97 ÍA
Þór Ak.: Smári Jónsson 31/4 fráköst/9 stoðsendingar, Zak David Harris 17/6 fráköst, Andri Már Jóhannesson 11/6 fráköst, Rúnar Þór Ragnarsson 3/4 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 3, Arngrímur Friðrik Alfredsson 2, Fannar Ingi Kristínarson 0, Kolbeinn Sesar Ásgeirsson 0, Eyþór Ásbjörnsson 0, Róbert Orri Heiðmarsson 0/5 fráköst, Bergur Ingi Óskarsson 0.
ÍA: Þórður Freyr Jónsson 26/4 fráköst/6 stoðsendingar, Lucien Thomas Christofis 20/7 fráköst/7 stoðsendingar, Anders Gabriel P. Adersteg 14/11 fráköst, Daði Már Alfreðsson 11, Tómas Andri Bjartsson 7/4 fráköst, Hjörtur Hrafnsson 6, Jónas Steinarsson 5/4 fráköst, Frank Gerritsen 3, Júlíus Duranona 3, Felix Heiðar Magnason 2/4 fráköst, Ellert Þór Hermundarson 0, Jalen David Dupree 0.
Skallagrímur 95 – 94 Sindri
Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 30/5 fráköst, Milorad Sedlarevic 18/10 fráköst, David Gudmundsson 18, Almar Orn Bjornsson 10/7 fráköst, Almar Orri Kristinsson 8, Orri Jónsson 7, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2/10 fráköst/12 stoðsendingar, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/4 fráköst, Bjartur Daði Einarsson 0, Marino Þór Pálmason 0, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0.
Sindri: Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 34, Ebrima Jassey Demba 14/7 fráköst, Rimantas Daunys 11/7 fráköst, Ismael Herrero Gonzalez 11/4 fráköst/8 stoðsendingar, Tomas Orri Hjalmarsson 9, Guillermo Sanchez Daza 7, Tyler Emmanuel Stewart 6, Sigurður Guðni Hallsson 2, Árni Birgir Þorvarðarson 0.
Ármann 70 – 75 Fjölnir
Ármann: Arnór Hermannsson 15/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/6 fráköst, Hjörtur Kristjánsson 11, Kristófer Már Gíslason 10, Guðjón Hlynur Sigurðarson 9, Oddur Birnir Pétursson 4/6 fráköst, William Thompson 3/11 fráköst, Egill Jón Agnarsson 2, Snjólfur Björnsson 2, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Halldór Fjalar Helgason 0, Gunnar Örn Ómarsson 0.
Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 19/21 fráköst, Hilmir Arnarson 14/6 fráköst, Simon Fransis 11/7 fráköst, Karl Ísak Birgisson 9, Petar Peric 8, Brynjar Kári Gunnarsson 7/5 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 7/8 fráköst, Kjartan Karl Gunnarsson 0, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Fannar Elí Hafþórsson 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Ísak Örn Baldursson 0.
Selfoss 100 – 98 Hrunamenn
Selfoss: Kennedy Clement Aigbogun 27/8 fráköst, Gerald Robinson 20/7 fráköst, Arnaldur Grímsson 19/8 fráköst, Ísar Freyr Jónasson 12/6 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 11/6 fráköst/12 stoðsendingar, Birkir Hrafn Eyþórsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 5, Sigurður Logi Sigursveinsson 0, Fróði Larsen Bentsson 0, Ari Hrannar Bjarmason 0, Styrmir Jónasson 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0.
Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 39/15 fráköst/7 stoðsendingar, Samuel Anthony Burt 22/16 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Heiðar Vignisson 21/5 fráköst, Eyþór Orri Árnason 9, Yngvi Freyr Óskarsson 6/4 fráköst, Arnór Bjarki Eyþórsson 1, Þorkell Jónsson 0, Dagur Úlfarsson 0, Patrik Gústafsson 0, Óðinn Freyr Árnason 0, Hringur Karlsson 0.