spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Einn leikur fór fram í Bónus deild kvenna í kvöld.

Nýliðar Hamars/Þórs höfðu betur gegn Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna

Stjarnan 72 – 78 Hamar/Þór

Stjarnan: Denia Davis- Stewart 27/20 fráköst, Diljá Ögn Lárusdóttir 12/4 fráköst, Ana Clara Paz 12/8 fráköst, Katarzyna Anna Trzeciak 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Elísabet Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Katla Hlynsdóttir 2/4 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2, Bára Björk Óladóttir 2, Sigrún Sól Brjánsdóttir 0, Ólöf María Bergvinsdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0.


Hamar/Þór: Abby Claire Beeman 32/13 fráköst/12 stoðsendingar, Hana Ivanusa 14/7 fráköst, Fatoumata Jallow 9, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 8/7 fráköst, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 4, Gígja Rut Gautadóttir 4, Anna Soffía Lárusdóttir 4/4 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 3, Jara Björk Gilbertsdóttir 0, Bergdís Anna Magnúsdóttir 0, Arndís Úlla B. Árdal 0.

Fréttir
- Auglýsing -