spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Tveir leikir fóru fram í Bónus deild kvenna í kvöld.

Íslandsmeistarar Keflavíkur lutu í lægra haldi gegn Haukum í Blue höllinni og í N1 höllinni hafði Njarðvík betur gegn heimakonum í Val.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna

Keflavík 96 – 97 Haukar

Keflavík: Jasmine Dickey 34/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 21/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Agnes María Svansdóttir 9, Anna Ingunn Svansdóttir 9, Anna Lára Vignisdóttir 6, Julia Bogumila Niemojewska 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Ásthildur Eva H. Olsen 0, Ásdís Elva Jónsdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0.


Haukar: Tinna Guðrún Alexandersdóttir 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lore Devos 26/6 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 14/7 fráköst/7 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Agnes Jónudóttir 6, Eva Margrét Kristjánsdóttir 5/6 fráköst, Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir 0, Halldóra Óskarsdóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.

Valur 76 – 78 Njarðvík

Valur: Alyssa Marie Cerino 20/7 fráköst, Jiselle Elizabeth Valentine Thomas 20/6 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 14, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/14 fráköst, Sara Líf Boama 5/5 fráköst, Anna Maria Kolyandrova 2, Berta María Þorkelsdóttir 0, Fatima Rós Joof 0, Sigrún María Birgisdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.


Njarðvík: Paulina Hersler 18/8 fráköst, Brittany Dinkins 15/8 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 13, Emilie Sofie Hesseldal 10/13 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 9, Hulda María Agnarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Sara Björk Logadóttir 5, Eygló Kristín Óskarsdóttir 3, Krista Gló Magnúsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Hólmfríður Eyja Jónsdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -