Tveir leikir fóru fram í Bónus deild kvenna í kvöld.
Njarðvík hafði betur gegn Hamar/Þór í Þorlákshöfn og í Ólafssal endurheimtu heimakonur í Haukum toppsæti deildarinnar með sigri gegn Grindavík.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna
Hamar/Þór 93 – 106 Njarðvík
Hamar/Þór: Abby Claire Beeman 30/11 stoðsendingar, Hana Ivanusa 20, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 19, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 8, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Gígja Rut Gautadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 2, Arndís Úlla B. Árdal 0, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 0, Þóra Auðunsdóttir 0.
Njarðvík: Brittany Dinkins 28/4 fráköst/9 stoðsendingar, Paulina Hersler 20/5 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 17/14 fráköst/5 stolnir, Hulda María Agnarsdóttir 16/5 stoðsendingar, Krista Gló Magnúsdóttir 10, Sara Björk Logadóttir 6, Kristín Björk Guðjónsdóttir 6, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 0, Ásta María Arnardóttir 0.
Haukar 88 – 80 Grindavík
Haukar: Tinna Guðrún Alexandersdóttir 20, Lore Devos 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Diamond Alexis Battles 17, Sólrún Inga Gísladóttir 9, Agnes Jónudóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 4/4 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 3/8 fráköst, Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.
Grindavík: Daisha Bradford 22/12 fráköst/7 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 20/9 fráköst/3 varin skot, Ena Viso 10/6 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 9/4 fráköst, Sofie Tryggedsson Preetzmann 8/6 fráköst, Mariana Duran 5/9 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Sædís Gunnarsdóttir 0, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0.