spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Einn leikur fór fram í Bónus deild karla í kvöld.

Haukar lögðu Tindastól í Ólafssal. Með sigrinum jafna Haukar lið Hattar að stigum í 11. til 12. sæti deildarinnar. Bæði lið eru með 8 stig, einum siguleik fyrir neðan Álftanes sem er í 10. sætinu.

Tindastóll er hinsvegar áfram í 2. sæti deildarinnar með 20 stig, einum sigurleik fyrir neðan Stjörnuna sem er í efsta sætinu og einum sigurleik fyrir ofan Njarðvík sem er í 3. sætinu.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla

Haukar 100 – 99 Tindastóll

Tölfræði leiks

Haukar: De’sean Parsons 24/8 fráköst/7 stoðsendingar, Everage Lee Richardson 21, Steven Jr Verplancken 20, Seppe D’Espallier 16/10 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 10, Hilmir Arnarson 9, Hugi Hallgrimsson 0, Gerardas Slapikas 0, Eggert Aron Levy 0, Ágúst Goði Kjartansson 0, Kristófer Kári Arnarsson 0, Hilmir Hallgrímsson 0.


Tindastóll: Giannis Agravanis 24/4 fráköst, Dedrick Deon Basile 24/7 fráköst/9 stoðsendingar, Adomas Drungilas 21/8 fráköst, Sadio Doucoure 9/5 fráköst, Davis Geks 9, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Pétur Rúnar Birgisson 5/5 stoðsendingar, Víðir Elís Arnarsson 0, Sigurður Stefán Jónsson 0, Axel Arnarsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Ragnar Ágústsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -