spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Þrír leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.

ÍR lagði Grindavík í Skógarseli, Álftnesingar höfðu betur gegn Keflavík í Blue höllinni og í IceMar höllinni unnu heimamenn í Njarðvík lið Þórs.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla

ÍR 98 – 90 Grindavík

ÍR: Matej Kavas 26/8 fráköst, Jacob Falko 19/9 fráköst/10 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11/9 fráköst, Oscar Jorgensen 11, Dani Koljanin 10/6 fráköst, Zarko Jukic 10/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 7/5 stolnir, Collin Anthony Pryor 4/4 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 0, Jónas Steinarsson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Magnús Dagur Svansson 0.


Grindavík: Devon Tomas 21/6 fráköst, Daniel Mortensen 21/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 16/9 fráköst, Valur Orri Valsson 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 10, Oddur Rúnar Kristjánsson 5, Jordan Aboudou 3/5 fráköst, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Einar Snær Björnsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0.

Keflavík 87 – 89 Álftanes

Keflavík: Igor Maric 20, Jaka Brodnik 15, Remu Emil Raitanen 12/12 fráköst, Sigurður Pétursson 12, Jarell Reischel 11/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ty-Shon Alexander 7/5 stoðsendingar, Nikola Orelj 0, Daniel Eric Ottesen Clarke 0, Einar Örvar Gíslason 0, Ismael Herrero Gonzalez 0, Frosti Sigurðsson 0.


Álftanes: Haukur Helgi Briem Pálsson 22/3 varin skot, David Okeke 20/9 fráköst, Justin James 18/6 fráköst, Dimitrios Klonaras 12/8 fráköst, Viktor Máni Steffensen 8, Dúi Þór Jónsson 6, Hörður Axel Vilhjálmsson 3, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Hjörtur Kristjánsson 0, Arnar Geir Líndal 0.

Njarðvík 106 – 104 Þór

Njarðvík: Evans Raven Ganapamo 31, Veigar Páll Alexandersson 28/7 stoðsendingar, Mario Matasovic 15/8 fráköst, Isaiah Coddon 11, Dominykas Milka 10/9 fráköst/6 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 6, Snjólfur Marel Stefánsson 5, Alexander Smári Hauksson 0, Kristófer Mikael Hearn 0, Sigurbergur Ísaksson 0, Sigurður Magnússon 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.


Þór Þ.: Nikolas Tomsick 32/6 stoðsendingar, Mustapha Jahhad Heron 23, Jordan Semple 23/11 fráköst, Ólafur Björn Gunnlaugsson 11/4 fráköst, Justas Tamulis 6/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3, Baldur Böðvar Torfason 0, Arnór Daði Sigurbergsson 0, Morten Bulow 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Ragnar Örn Bragason 0.

Fréttir
- Auglýsing -