spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Þrír leikir fóru fram í Bónus deild kvenna í kvöld.

Tindastóll lagði Stjörnuna í Umhyggjuhöllinni, Haukar höfðu betur gegn Aþenu í Austurbergi og í Höllinni á Akureyri unnu heimakonur í Þór lið Hamars/Þórs.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna

Stjarnan 57 – 92 Tindastóll

Stjarnan: Fanney María Freysdóttir 13, Denia Davis- Stewart 12/5 fráköst, Kolbrún María Ármannsdóttir 10/8 fráköst, Ana Clara Paz 9, Elísabet Ólafsdóttir 5/6 fráköst, Diljá Ögn Lárusdóttir 5, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 3, Sigrún Sól Brjánsdóttir 0, Ólöf María Bergvinsdóttir 0, Berglind Katla Hlynsdóttir 0, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0/4 fráköst.


Tindastóll: Randi Keonsha Brown 32/7 fráköst, Ilze Jakobsone 20/5 fráköst/12 stoðsendingar, Oumoul Khairy Sarr Coulibaly 19/11 fráköst/5 stoðsendingar, Brynja Líf Júlíusdóttir 11, Inga Sólveig Sigurðardóttir 7/5 fráköst, Paula Cánovas Rojas 2/5 fráköst, Emma Katrín Helgadóttir 1, Rannveig Guðmundsdóttir 0.

Aþena 64 – 77 Haukar

Aþena: Dzana Crnac 21/5 fráköst, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 12, Ása Lind Wolfram 11, Hanna Þráinsdóttir 9/5 fráköst, Ajulu Obur Thatha 8/7 fráköst, Lynn Aniquel Peters 3/9 fráköst, Gréta Björg Melsted 0, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 0, Teresa Sonia Da Silva 0.


Haukar: Lore Devos 35/10 fráköst/6 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 20/10 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 10, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 8/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2/4 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.

Þór Akureyri 82 – 73 Hamar/Þór

Þór Ak.: Amandine Justine Toi 22/6 stolnir, Madison Anne Sutton 19/15 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 18/11 fráköst/5 stoðsendingar, Natalia Lalic 17, Esther Marjolein Fokke 5/5 fráköst, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 1, Hrefna Ottósdóttir 0, Katrín Eva Óladóttir 0.


Hamar/Þór: Abby Claire Beeman 18/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Hana Ivanusa 13/5 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 10/7 fráköst, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 8/8 fráköst, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 7, Fanney Ragnarsdóttir 6, Anna Soffía Lárusdóttir 4, Gígja Rut Gautadóttir 3, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 2, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 2, Þóra Auðunsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -