Bónus deild kvenna rúllaði af stað í kvöld með þremur leikjum. Haukar lögðu Hamar/Þór í Ólafssal, Þór Akureyri hafði betur gegn Val í N1 höllinni og í Njarðvík unnu heimakonur lið Grindavíkur.
Hérna er staðan í Bónus deild kvenna
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna
Haukar 93 – 84 Hamar/Þór
Njarðvík 60 – 54 Grindavík
Valur 82 – 77 Þór Akureyri