Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um var að ræða fjórða leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í undanúrslitin.
Með sigri sínum gegn Þór Akureyri tryggði Valur sig áfram í undanúrslitin, en ekki er ljóst hvaða liði þær mæta þar
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit
Valur 75 – 70 Þór Akureyri
(Valur vann 3-1)