spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildarinnar

Úrslit kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í dag.

Um var að ræða aðra leiki liðanna, en vinna þarf þrjá til að komast áfram í undanúrslitin.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit

Valur 102 – 75 Þór Akureyri

(Valur leiðir 1-0)

Valur: Jiselle Elizabeth Valentine Thomas 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 20, Ásta Júlía Grímsdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Alyssa Marie Cerino 18/6 fráköst, Anna Maria Kolyandrova 8, Sara Líf Boama 8/10 fráköst, Eydís Eva Þórisdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst, Margret Osk Einarsdottir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Ingunn Erla Bjarnadóttir 0, Sigrún María Birgisdóttir 0.


Þór Ak.: Eva Wium Elíasdóttir 22/5 fráköst, Amandine Justine Toi 19/6 stoðsendingar, Madison Anne Sutton 14/8 fráköst, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 10/6 fráköst, Hanna Gróa Halldórsdóttir 6, Karen Lind Helgadóttir 4, Katrín Eva Óladóttir 0, María Sól Helgadóttir 0, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0.

Stjarnan 72 – 89 Njarðvík

(Njarðvík leiðir 1-0)

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 19/9 stoðsendingar, Kolbrún María Ármannsdóttir 17, Denia Davis- Stewart 12/16 fráköst, Ana Clara Paz 11/6 stoðsendingar, Fanney María Freysdóttir 8, Berglind Katla Hlynsdóttir 3/5 stoðsendingar, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2/5 fráköst, Sigrún Sól Brjánsdóttir 0, Katarzyna Anna Trzeciak 0, Elísabet Ólafsdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0, Bára Björk Óladóttir 0.


Njarðvík: Brittany Dinkins 25/6 fráköst/6 stoðsendingar, Paulina Hersler 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emilie Sofie Hesseldal 16/8 fráköst/7 stoðsendingar, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 9, Hulda María Agnarsdóttir 8, Krista Gló Magnúsdóttir 6, Sara Björk Logadóttir 4, Eygló Kristín Óskarsdóttir 2/9 fráköst, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Ásta María Arnardóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -