Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna rúlluðu af stað í kvöld með tveimur leikjum.
Keflavík vann Tindastól í Blue höllinni og í Ólafssal bar Grindavík sigurorð af heimakonum í Haukum.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit dagsins
Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit
Keflavík 92 – 63 Tindastóll
(Keflavík leiðir 1-0)
Keflavík: Jasmine Dickey 30/11 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/4 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 9, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/4 fráköst, Agnes María Svansdóttir 7, Anna Lára Vignisdóttir 6, Ásdís Elva Jónsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Julia Bogumila Niemojewska 4/9 fráköst/7 stoðsendingar, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Eva Kristín Karlsdóttir 0, Ásthildur Eva H. Olsen 0.
Tindastóll: Randi Keonsha Brown 21/6 fráköst/7 stoðsendingar, Edyta Ewa Falenzcyk 15/10 fráköst/6 stolnir, Brynja Líf Júlíusdóttir 9/6 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Zuzanna Krupa 3, Bérengér Biola Dinga-Mbomi 2/5 fráköst, Emma Katrín Helgadóttir 0.
Haukar 86 – 91 Grindavík
(Grindavík leiðir 1-0)
Haukar: Lore Devos 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 21/10 fráköst/8 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 17/5 fráköst, Diamond Alexis Battles 9, Rósa Björk Pétursdóttir 8, Eva Margrét Kristjánsdóttir 3/14 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0.
Grindavík: Daisha Bradford 26/11 fráköst/5 stolnir, Mariana Duran 19/9 fráköst/10 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 19/14 fráköst/3 varin skot, Ena Viso 12/9 fráköst, Sofie Tryggedsson Preetzmann 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Sædís Gunnarsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Hulda Björk Ólafsdóttir 0, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0.