spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Bónus deildarinnar

Úrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Bónus deildarinnar

Átta liða úrslit Bónus deildar karla rúlluðu af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Deildarmeistarar Tindastóls unnu Keflavík í Síkinu og í N1 höllinni höfðu Íslandsmeistarar Vals betur gegn Grindavík.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla – Átta liða úrslit

Tindastóll 94 – 87 Keflavík

(Tindastóll leiðir 1-0)

Tindastóll: Adomas Drungilas 25/7 fráköst, Dedrick Deon Basile 23/9 fráköst/8 stoðsendingar, Dimitrios Agravanis 13/7 fráköst, Giannis Agravanis 12/13 fráköst, Davis Geks 9/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6, Pétur Rúnar Birgisson 6, Sigurður Stefán Jónsson 0, Sadio Doucoure 0, Axel Arnarsson 0, Ragnar Ágústsson 0, Hannes Ingi Másson 0.


Keflavík: Jaka Brodnik 23/4 fráköst, Ty-Shon Alexander 19/4 fráköst/10 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 13/4 fráköst, Callum Reese Lawson 13/7 fráköst, Remu Emil Raitanen 9/4 fráköst, Nigel Pruitt 5/4 fráköst, Hilmar Pétursson 3, Frosti Sigurðsson 2, Finnbogi Páll Benónýsson 0, Jakob Máni Magnússon 0, Nikola Orelj 0, Igor Maric 0/8 fráköst.

Valur 94 – 89 Grindavík

(Valur leiðir 1-0)

Valur: Taiwo Hassan Badmus 28/5 fráköst, Joshua Jefferson 18/5 stoðsendingar, Kristinn Pálsson 15/5 stoðsendingar, Kristófer Acox 10/10 fráköst, Kári Jónsson 9, Adam Ramstedt 7/7 fráköst/4 varin skot, Frank Aron Booker 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 3, Björn Kristjánsson 0, Ástþór Atli Svalason 0, Karl Kristján Sigurðarson 0, Finnur Tómasson 0.


Grindavík: Jeremy Raymon Pargo 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 22/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 18, Bragi Guðmundsson 11, Lagio Grantsaan 6/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Daniel Mortensen 3/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 3, Arnór Tristan Helgason 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -