Þrír leikir voru á dagskrá fyrstu deildar karla í kvöld.
Höttur lagði Skallagrím heima á Egilsstöðum, Breiðablik kjöldróg Snæfell í Smáranum og á Höfn á Hornafirði báru heimamenn í Sindra sigurorð af Selfoss.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla:
Höttur 92 – 89 Skallagrímur
Breiðablik 116 – 85 Snæfell
Sindri 79 – 88 Selfoss