spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Hamar með sinn annan sigur

Úrslit kvöldsins: Hamar með sinn annan sigur

22:00

{mosimage}
(Stólarnir unnu í kvöld)

Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Grindavík töpuðu heimamenn fyrir grönnum sínum í Njarðvík 92-107. Fyrir norðan mættust Tindastóll í sannkölluðum botnslag og þar fóru heimamenn með sex stiga sigur af hólmi 88-82. Í Hveragerði vann botnlið Hamars bikarmeistara ÍR með 10 stigum 83-73.

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins síðar.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -