spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Hamar lagði KR

Úrslit kvöldsins: Hamar lagði KR

 
Önnur umferð Iceland Express deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Hamarsmenn í Hveragerði tóku á móti KR og lögðu Vesturbæinga 86-82.
Stjarnan 86-69 Fjölnir
Jovan Zdravevski með 19 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar hjá Stjörnunni. Ben Stywall með 18 stig og 11 fráköst hjá Fjölni.
 
Grindavík 96-87 KFÍ
Grindvíkingar léku án Páls Axels Vilbergssonar í kvöld en stigahæstur hjá gulum var Andre Smith með 28 stig og 6 stoðsendingar. Hjá KFÍ var Craig Schoen með 25 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar.
 
Hamar 87-82 KR
Andre Dabney með 22 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar í liði Hamars. Hjá KR var Brynjar Þór Björnsson með 24 stig og 4 fráköst.
 
Ljósmynd/ Jón Björn Ólafsson: Stjarnan hafði betur gegn Fjölnismönnum í Ásgarði.
 
Fréttir
- Auglýsing -