Hamar sigraði Grindavík í kvöld í hörkuleik 78:76. Í Reykjanesbæjarrimmuni sigruðu Keflvíkingar þá grænklæddu úr Njarðvík 78:72 og svo voru það loks Fjölnismenn sem sigruðu gesti sína frá Ísafirði, 103:95. Meira um leikina síðar.
Úrslit kvöldsins: Hamar kláraði Grindavík
Fréttir